Það verður mikið fjör hjá okkur í eldriborgarastarfinu í dag en við byrjum með kyrrðarstund kl. 12. Síðan verður boðið uppá gamaldags kótilettur í raspi og meðlæti á vægu verði eftir stundina

Söngskemmtun kl. 13:00  Stefán Helgi Stefánsson Elvis Iceland, konungur norðursins syngur Elvis Prestley lög.

Allir eru velkomnir í gott og gefandi samfélag.