Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Jólamatur og jólalögin sungin. Leikskólabörn koma í heimsókn og syngja fyrir okkur jólalögin kl. 14:30.

Verið velkomin.