Fyrsta messa ársins er Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Sr. Jóns Ómars, Mörtu og Ásgeirs. Við byrjum af krafti og það verður söngur, gleði og gaman.

Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári.

Allir eru velkomnir.

Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir.

Kaffi og djús eftir stundina.