Við byrjum aftur með karlakaffið okkar vinsæla nk. föstudag og bjóðum upp á kaffisopa og vínabrauð.

Gestur okkar er Ómar Smárason  frá KSÍ. Ómar ætlar að segja frá landsliðinu okkar, stórmótum og umspili.

Láttu sjá þig  við tökum hlýlega á móti ykkur