Í ljósi leiðbeininga landlæknis fyrir eldriborgara og fólk í áhættuhópum höfum við ákveðið að fella niður opið hús eldri borgara n.k. þriðjudag.

Eftir sem áður verður kyrrðarstund í hádeginu kl. 12.

Annað safnaðarstarf verður samkvæmt áætlun.

Við hvetjum fólk sérstaklega til fylgja leiðbeiningum landlæknis fyrir viðkvæma hópa.