Þann 4. mái sl. var ýmsum takmörkunum aflétt sem hefur það í för með sér að við getum opnað á ný ýmsa liði safnaðarstarfsins.

Í maí verður eftirfarandi starf í boði:

  • Kyrrðarstund á þriðjudögum kl. 12 hefst 12. maí. Ath. hefðbundið eldraborgarastarf er lokið að þessu sinni og hefst að nýju í haust. 
  • Fermingarfræðsla hefst á ný miðvikudaginn 13. maí kl. 15.
  • Kóræfingar eru hafnar.
  • Unglingastarfið hefst í maí, nánar auglýst síðar.
  • Almennar guðsþjónustu hefjast að nýju sunnudaginn 17. maí.