Sunnudaginn 10. mái nk. kl. 11 verður útvarpað frá guðsþjónustu í Fella-og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar og sr. Jón Ómar Gunnarsson predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttir, einsöngavarar eru Inga J. Backmann, Garðar Eggertssson og Kristín R. Sigurðardóttir. Kristín Ingólfsdóttir er meðhjálpari. Við hvetjum alla til að hlusta á útsendinguna, enda er ekki reiknað með að opinbert helgihald hefjist fyrr en 17. mái.