Nú er komið að því að við megum bjóða fólki til kirkju með skýrum reglum sem við öll þekkjum.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 17. maí.

Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Reynir Þormar leikur á Saxafón. Meðhjálpari Helga Björg Gunnarsdóttir.

Marta og Ásgeir taka á móti börnunum í sunnudagaskólann.

Hlökkum til að hitta ykkur öll.