Messað verður í Fella og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarsson þjónar og predikar. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Gengið verður frá Seljakirkju, lagt verður af stað kl. 10. Boðið upp á veitingar eftir guðsþjónustu. Verið velkomin