Við byrjum eldriborgarastarfið þriðjudaginn 1. september

Kyrrðarstund kl. 12

Við virðum tilmæli frá Landlækni, sótthreinsum hendur og höldum 2ja metra fjarðlægð.

Hlökkum til að hitta ykkur.

Starfsfólk kirkjunnar