Á aðalsafnaðarfundi sem haldinn var sl. vor fengust ekki nægilega mörg framboð í sóknarnefnd og því ákveðið að boðað yrði til auka – aðalsafnaðarfundar á haustmánuðum.

Boðað er til aukaaðalsafnaðarfundar þann 29. september nk. kl. 17.30. Dagskrá fundarins verður með eftirfarandi hætti:

  1. Setning fundar
  2. Kosið um fækkun í sóknarnefnd úr 7 aðalmenn í 5 aðalmenn.
  3. Önnur mál og fundarslit.

Þátttökurétt hafa allir íbúar í Efra Breiðholti (111) sem eru í Þjóðkirkjunni.