Nú þegar nýtt ár er gengið í garð horfum við öll af bjartsýni til framtíðar og sjáum fyrir endann á þeim takmörkunum sem við höfum öll þurft að búa við undanfarið. Á næstu dögum munu eftirfarandi liðir safnaðarstarfsins hefjast á ný:

  • Fermingarfræðslan hefst 13. janúar og verður kennt miðvikudaga og fimmtudaga kl. 15
  • Vinadeild KFUM og KFUK fyrir 7-9 ára börn hefst á ný fimmtudagurinn 14. janúar n.k. kl. 16-17
  • Listasmiðjan litróf fyrir 10-12 ára börn hefst fimmtudaginn 14. janúar  kl. 17-18
  • Unglingarstarf fyrir 8. – 10. bekk hefst einnig fimmtudaginn 14. janúar kl. 20-21:30

Annað safnaðarstarf verður ekki, en engu að síður er kirkjan opinn  mánudag til föstudags frá kl. 9-15 og eru öllum velkomið að líta við. 

Fylgist með Fella-og Hólakirkju á facebook (facebook.com/fellaogholakirkja), en þar eru m.a. sendar út vikulegar bænastundir á þriðjudögum kl. 12 og má senda bænarefni á fellaogholakirkja@fellaogholakirkja.is.