Loksins færist líf aftur í kirkjunna okkar, guðsþjónustur hafnar , barnastarfið og nú kyrrðarstundirnar okkar.
Við bíðum með að hefja félagsstarf eldriborgara þar til samkomutakmörk verða hækkuð.
En næsta þriðjudag verður kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Við munum eiga notalega stund með hugleiðingu bæn og tónlist.
Karladúettinn Garðari Eggertsson og Reynir Þormar syngja nokkur lög. Reynir blæs í saxafónin fyrir okkur af sinni alkunnu snilld.
Kaffisopi í boði
Hlökkum til að sjá ykkur