Verið velkomin í kyrrðarstund kl. 12, hugleiðing, fyrirbæn og tónlist í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kaffisopi og spjall eftir stundina. Við bíðum með að byrja eldriborgarastarfið þar til samkomutakmörk verða rýmkuð.

Verið velkomin