Allt starf Fella-og Hólakirkju fellur niður í samræmi við gildandi samkomutakmarkanir. Helgistundir verða eingögnu rafrænar.

Einnig verða útvarpaðar guðsþjónustur á Rás 1 á eftirfarandi dögum:

  • Pálmasunnudag kl. 11 frá Kópavogskirkju.
  • Skírdagur kl. 11 frá Laugarneskirkju.
  • Föstudagurinn langi kl. 11 frá Áskirkju
  • Páskadagur kl. 11 frá Dómkirkjunni

Fermingar fara fram með breyttu sniði og hafa foreldrar fermingarbarna fengið tölvupósta um breytt fyrirkomulag ferminga 28. mars, 1. apríl og 11. apríl.