Eldriborgarastarf þriðjudaginn 11. maí.
Við fögnum vorinu og að loksins getum við verið með opið hús. Samkomutakmörk eru 50 manns og við sláum í grillpartý að hætti Fella- og Hólakirkju
Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Hlökkum til að sjá alla vini okkar aftur eftir langt hlé. Verið hjartanlega velkomin

