Guðsþjónusta kl. 11 sunnudaginn 16. maí

Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar.

Barnakór Hólabrekkuskóla syngur undir stjórn Diljár Sigursveinsdóttur kórstjóra og Arnhildar Valgarðsdóttur organista.

Meðhjálpari Helga Björg Gunnarsdóttir.

Kaffisopi og djús eftir stundina.

Verið velkomin