Kyrrðarstund kl. 12. Umsjá Kristín Kristjándóttir djákni og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti
Eftir stundina er boðið upp á kótilettuveislu eins og hún gerist best á vægu verði. Opið hús, söngur, spjall og gott samfélag.
Verið hjartanlega velkomin.