Æskulýðsguðsþjónusta kl. 20 í samstarfi við kristilega skólahreyfingu. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og sr. Sigurður Már Hannesson , skólaprestur predikar. Hljómsveit KSS flytur tónlist og leikur undir söng. Boðið upp á léttar veitingar eftir stundina.
Fermingaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Pétur Ragnhildarsson þjónar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.