Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Tónlist hugleiðing og fyrirbæn. Súpa og brauð eftir stundina.
Félagsstarf eldriborgara kl. 13. Spilum spjöllum syngjum og eigum góða samveru.
Verið velkomin.