Guðsþjónusta sunnudaginn 30. maí kl. 11
Nú er komið að okkar árlegu göngumessum við byrjum á að ganga frá Seljakirkju og hittumst þar kl. 10 og göngum saman að Fella- og Hólakirkju.
Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og Kristín Kristjánsdóttir djákni þjóna og flytja predikun. 

Sellónemendur frá tónskóla Sigursveins leika þau eru Agnes Jórunn Andrésdóttir , Kristin Gyða Hrafnkelsdóttir , Ketill Hugi Halldórsson, Una Mist Óðinsdóttir , Helga Lilja Eyþórsdóttir.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.
Boðið upp á veitingar eftir stundina.
Meðhjálpari Helga Björg Gunnarsdóttir.
Verið velkomin