Síðasta gönguguðsþjónustan í sumar
Að þessu sinni verður gengið frá Breiðholtskirkju kl. 10
Messa í Seljakirkju kl. 11,
Kór Seljakirkju leiðir almennan safnaðarsöng
veglegt messukaffi í lokin.

Njótum þess að ganga saman til kirkju í góðra vina hóp.