Sameiginleg guðsþjónusta Breiðholtsprestakalls haldin í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Magnús Björnsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur, kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin