Eldriborgarastarfið  🙂
Dagskráin fyrir september er spennandi og skemmtileg
Söngvasveinar ríða á vaðið með skemmtidagskrá söng og gleði. Haustferðin okkar verður farinn 14 september, við heimsækjum Akranes og leggjum af stað frá kirkjunni kl. 13:00. Skráning í kirkjunni. s. 5573280.
21.september fáum við til okkar söngdívur og síðasta þriðjudag september mánaðar 28. sept verður boðið upp á heitt slátur.
Hlökkum til að hitta ykkur hress og kát.