Kyrrðarstund og eldriborgarastarf þriðjudag 14. september Kyrrðarstund á morgun þriðjudag 14. sept kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina. Síðan verður haustferð eldriborgarastarfsins. Lagt af stað kl. 13:00 Hlökkum til að hitta ykkur. By Sr. Pétur Ragnhildarson|2021-09-13T14:31:52+00:0013. september 2021 | 14:31| Viltu deila þessari með fleirum? FacebookX