Félagsstarf eldri borgara
Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Súpa og brauð eftir stundina. Félagsstarf eldri borgara kl. 13:00 Verið velkomin í gott og gefandi samfélag, við syngjum, segjum sögur, sinnum handavinnu og fáum gott kaffi. Magga kemur með verslunina sína Logy til okkar. Hlökkum til að sjá ykkur.