Við minnumst látinna og sérstaklega þeirra sem látist hafa á árinu og kveikjum á kerti til minningar um látna ástvini. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.
Kaffisopi eftir stundina.
Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir
Með kærleikskveðju og bæn um blessun Guðs.