Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Súpa og brauð eftir stundina. Félagsstarf kl. 13:00. Erla Doris Halldórsdóttir sagnfræðingur flytur fróðlegt erindi um sögu smitsjúkdóma á Íslandi. Verið velkomin í gott og gefandi samfélag.