Guðsþjónusta tileinkuð eldriborgurum kl. 11 sunnudaginn 14. nóvember sunnudagaskóli á sama tíma

Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar ásamt Kristínu Kristjánsdóttur djákna. Sr. Ægir Sigurgeirsson flytur hugvekju. Eldriborgarar taka þátt í stundinni. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar.

Kaffiveitingar eftir stundina.

Verið velkomin