Verið velkomin í kyrrðarstund og eldriborgarastarf kl. 12 Súpa og brauð eftir stundina og síðan spilum við bingó.