Næsta sunnudag verður aðventusamvera fjölskyldunar í Fella- og Hólakirkju þar verða sungin ýmis jólalög, jólasaga sögð og sveinkar koma í heimsókn

Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina. Barnakór Hólabrekkuskóla syngur undir stjórn Diljár Sigursveinsdóttur.

Nemendur frá Tónskóla Sigursveins leika á hljóðfæri

Allar fjölskyldur velkomnar.