Kór Fella- og Hólakirkju býður til jónatónleika 16. desember kl. 20:00.
Kirkjan verður hólfuð og því þarf ekki að framvísa neikvæðu hraðprófi. Hins vegar er að sjálfsögðu grímuskylda, skráning og nóg af spritti 🙂
Aðgangur kr 2.500 en 1.500 fyrir öryrkja og eldri borgara.
Verið hjartanlega velkomin á þessa skemmtilegu og jólalegu tónleika.
