Félagsstarf eldri borgara hefst á ný með kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð. Félagstarfið byrjar kl. 13. Verið hjartanlega velkomin í gott og gefandi samfélag.