Sunnudaginn 30. janúar var beint streymi frá guðsþjónustu í Fella-og Hólakirkju. Fjölmargir fylgdust með streyminu og hlökkum við til að halda áfram að senda út frá guðsþjónustum kirkjunnar. Einnig verður hægt að streyma frá útförum og öðrum athöfnum í kirkjunni ef eftir því er óskað.

Hér er hægt að horfa á upptöku af guðsþjónustunni.