Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kyrrlát stund með tónlist, fyrirbæn og hugvekju.
Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð á vægu verði. Gestur okkar í Félagsstarfið er Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor hann heldur erindi og tekur með sér útskornar tréstyttur sem hann safnar. Áhugaverð og skemmtileg heimsókn.
Verið velkomin.