Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kyrrlát stund með tónlist og hugvekju.

Eftir stundina er saltkjöt og baunasúpa.

Félagsstarfið er kl. 13. Boðið upp á tónleika í kirkjunni.

Kristín Ragnhildur sópran söngkona,  Grímur Helgason á  klarinett ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur píanó. Verið velkomin í gott og gefandi samfélag