Eldriborgarastarf á morgun þriðjudag 8. mars 🙂
Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12 súpa og brauð eftir stundina.
Gestur okkar er Stefán Halldórsson, hann kynnir fyrir okkur skemmtilegt ættfræðigrúsk.
Stefán hefur verið með vinsæll og áhugaverð ættfræðinámskeið. Það verður áhugavert að fá hann í heimsókn.
Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Verið hjartanlega velkomin