Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kyrrlát stund með tónlist hugleiðingu og fyrirbæn. Sr. Svavar Stefánsson fyrrum sóknarprestur flytur hugleiðingu.

Súpa og brauð eftir stundina. Félagsstarf eldri borgara kl. 13.00. Sr. Svavar flytur erindi.

Verið hjartanlega velkomin í gott og gefandi samfélag.