Þriðjudaginn 29. mars Félagsstarf eldriborgara
 
Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Félagsstarf eldriborgara kl. 13 Gísli Tryggvason lögmaður kynnir erfðamál. Gísli er sérhæfður í erfðamálum og býr yfir mikilli þekkingu á því sviði. Færi gefst á að bera upp spurningar að kynningu lokinni. Verið velkomin