Kyrrðarstund kl. 12 Kristín Kristjánsdóttir djákni og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti sjá um stundina. Kyrrlát stund með hugleiðingu, tónlist og fyrirbæn. Léttur hádegisverður eftir stundina á vægu verði. Félagsstarf eldri borgara kl. 13

Verið velkomin í gott og gefandi samfélag.