Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kristín Kristjánsdóttir djákni þjónar og flytur hugleiðingu. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.
Sumarsmellur í sunnudagaskólanum í safnaðarheimilinu.
Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir.
Kaffisopi og djús eftir stundina.
Verið velkomin