Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kyrrlát stund með tónlist, hugvekju og fyrirbæn.
Eftir stundina er boðið upp á léttan hádegisverð á vægu verði.
Félagsstarf eldri borgara kl. 13:00
Við heimsækjum Hjálpræðisherinn og fáum skoðunarferð um nýja húsið þeirra og kaffi á eftir.
Verið velkomin