Föstudaginn 29. apríl frá kl. 10 – 11.30
Má bjóða þér í kaffi og vínabrauð, spjall og samveru.
Gestir okkar eru Þráinn Þorvaldsson og Guðmundur H. Hauksson formaður og framkvæmdarstjóri Krabbameinsfélagsins Framfarar sem eru samtök manna sem hafa greinst með blöðruhálskirtilskrabbamein.
Láttu sjá þig við tökum hlýlega á móti ykkur