Kyrrðarstund kl. 12 Umsjá Kristín Kristjánsdóttir djákni og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. Kyrrlát stund með tónlist, hugleiðingu og fyrirbæn.
Eftir stundina er boðið upp á léttan hádegisverð á vægu verði.
Félagsstarf eldri borgara kl. 13. Auður Harpa danskennari kemur í heimsókn með dansskóna og kennir okkur sporin. Magga verður á staðnum með verslunina Logy.
Verið velkomin.