Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 Barnakór Hólabrekkuskóla syngur undir stjórn Diljár Sigursveinsdóttur. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti spilar undir. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir.

Kaffisopi og djús eftir stundina.

Verið velkomin