Það var hátíðleg og fjölmenn stund í kirkjunni okkar síðasta sunnudag þegar prestarnir okkar, sr. Jón Ómar og sr. Pétur, voru settir inn í embætti í Breiðholtprestakalli.
Myndirnar hér frá deginum tók Jóhanna Elísa Skúladóttir.