Myndir frá innsetningarmessunni síðasta sunnudag Það var hátíðleg og fjölmenn stund í kirkjunni okkar síðasta sunnudag þegar prestarnir okkar, sr. Jón Ómar og sr. Pétur, voru settir inn í embætti í Breiðholtprestakalli. Myndirnar hér frá deginum tók Jóhanna Elísa Skúladóttir. By Sr. Pétur Ragnhildarson|2022-08-23T15:26:15+00:0023. ágúst 2022 | 15:24| Viltu deila þessari með fleirum? FacebookX