Ný styttist í að kirkjustarfið hefjist af fullum krafti eftir sumarfrí. Fyrsta samvera eldri borgara verður 6. september nk. og hefst kl. 12 á kyrrðarstund. Umsjón með samverunni verður að þessu sinni í höndum prestanna okkar og Steinunnar Þorbergsdóttur djákna. Kristín Kristjánsdóttir, fyrrverandi djákni kirkjunnar, kemur í heimsókn og kveður okkur formlega.