Kyrrðarstund kl. 12:00. Steinunn djákni hefur umsjón með stundinni. Eftir stundina verður boðið upp á ljúffenga ítalska grænmetissúpu sem Kristín kirkjuvörður hefur útbúið frá grunni.
Eldri borgarastarfið verður á sínum stað eftir kyrrðarstundina og ætlar ljóðskáldið Ágústa Karlsdóttir að koma í heimsókn og lesa úr nýrri bók sinni.
Verið hjartanlega velkomin.