Næsta föstudag verður karlakaffi kl. 10:00.
Gestur okkar verður Einar Kristinn Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis og ráðherra. Hann mun flytja erindi um fiskeldi á Íslandi og svara spurningum um efnið.
Boðið verður upp á kaffi og vínarbrauð.