Kyrrðarstund kl. 12 í umsjón prestanna okkar og Steinunnar djákna. Biskup Íslands heimsækir kirkjuna og eldri borgarastarfið sem er liður í vísitasíu biskups í prófastsdæminu.

Í eldri borgarastarfinu koma félagar úr kór Fella- og Hólakirkju og segja frá ferðalagi sínu til Skotlands í máli og myndum.

Verið hjartanlega velkomin.